
- Forsíða
- Fréttir
Hafragrautur í morgunmat
16. maí 2014Frá og með mánudeginum 19. maí verður hafragrautur í boði fyrir alla nemendur skólans kl. 07.50 - 08.05. Þessi grautur er ókeypis fyrir þá sem hann snæða. Einnig geta nemendur í 8. - 10. bekk fengið sér graut í frímínútum kl. 9:30. Öll fréttin
Vinnustöðvun ?
14. maí 2014Ágætu foreldrar/forráðamenn Á morgun, fimmtudaginn 15. maí, hefur Félag grunnskólakennara boðað til vinnustöðvunar ef ekki næst að semja við launanefnd Sambands sveitarfélaga. Við biðjum foreldra/forráðamenn að fylgjast vel með fréttum í kvöld og einnig strax í fyrramálið. Ef til v Öll fréttin
Skákmót Barnahátíðarinnar
14. maí 2014 Skákmót Barnahátíðarinnar er að festa sig í sessi og fór fram í annað sinn laugardaginn 10. maí síðastliðinn í Toyotahöllinni. Keppt var í tveimur flokkum, yngri flokki sem var 4. - 7. bekkur og eldri flokki sem var 8. – 10. bekkur.
Í yngri flokknum mættu nokkrir til leiks og var hart bari Öll fréttin
Námsmat
12. maí 2014Nú er námsmat að hefjast í Myllubakkaskóla. Próftöflu má nálgast hér . Öll fréttin
Nýr skólastjóri ráðinn
9. maí 2014Bryndís B. Guðmundsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Myllubakkaskóla. Hún tekur formlega við starfinu 1. ágúst n.k. Bryndís er nú þegar farin að kynna sér skólastarfið og mun vinna að undirbúningi næsta skólaárs með núverandi stjórnendum. Við óskum Bryndísi til hamingju með ráðninguna og hlö Öll fréttin
Starfsdagur 6. maí
2. maí 2014Þriðjudaginn 6. maí er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Engin kennsla er þennan dag og frístundaskólinn er lokaður. Öll fréttin
Stærðfræðikeppni grunnskólanema
2. maí 2014 Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 11. mars s.l. Þátttakendur voru 149 úr 8. - 10. bekk úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum. Nemendur fengu pizzu og gos áður en keppnin hófst. Verðlaunaafhending fór síðan fram á sal skólans miðvikudaginn 23. apríl s.l.  Öll fréttin
Aðalfundur FFM
23. apríl 2014Aðalfundarboð FFM Go´ðan dag foreldrar barna i´ Myllubakkasko´la. Nu´ er komið að aðalfundi hja´ Foreldrafe´lagi Myllubakkasko´la (FFM) sem haldinn verður miðvikudaginn 7.mai´ klukkan 20:00 i´ matsal sko´lans. Við viljum hvetja foreldra til að taka þa´tt i´ starfi foreldrafe´lagsins. Það er mjo¨ Öll fréttin
Gleðilega páska
11. apríl 2014Í dag er síðasti kennsludagurinn fyrir páskafrí. Starfsfólk Myllubakkaskóla vill óska öllum gleðilegra páska. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 23. apríl skv. stundaskrá. Öll fréttin
Rauðir unnu
11. apríl 2014Dagana 8. - 11. apríl var PBS litavika. Öllum nemendum skólans er skipt í litahópa þ.e. gulir, rauðir, grænir og bláir og í stað hefðbundinna býta voru notuð páskabýti. Nemendur reyna svo að safna býtum fyrir sinn hóp og í lokin eru þau talin og þá kemur í ljós hvaða hópur var duglegastur a Öll fréttin
Viðburðadagatal
Framundan:
- 03. apr.: Kennsla hefst aftur
- 12. apr.: Sameiginlegt diskótek í Njarðvíkurskóla
- 19. apr.: Sumardagurinn fyrsti
- 26. apr.: Árshátíð 8. - 10. bekkur

