10. október 2016
Miðvikudaginn 12. október er samtalsdagur í Myllubakkaskóla. Foreldrar velja sér viðtalstíma á mentor og hafa fengið póst um hvernig það er gert frá ritara. Frístundaskólinn er opinn þennan dag fyrir þá nemendur sem er skráðir þar.
Til baka