22. maí 2013
Dagana 21. - 24. maí eru nemendur í 10. bekk í útskriftarferðalagi að Hofi í Öræfum. Ýmislegt hefur verið brallað síðastliðna tvo daga s.s. klettaklifur, flúðasiglingar og farið upp Ingólfshöfða en þaðan er ægifagurt útsýni.
Til baka