Gaman saman
Stjórn foreldrafélagsins tók saman nokkur atriði sem foreldrar og börn geta gert saman. Listinn er alls ekki tæmandi heldur væri gaman að fá hugmyndir frá öðrum foreldrum hvað hægt væri að gera og hvað hefur nýst vel. Hægt er að senda póst á gg@alasund.is
Gott er að láta Stefán vita ef nýta á húsakynni skólans.
Í von um skemmtilegar samverustundir í vetur.
Stjórn FFM.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.