
Hljóðbækur
Hægt er að nálgast hljóðefni fyrir allar námsbækur sem Menntamálastofnun gefur út á netinu til niðurhals. Nemendur geta með aðstoð foreldra nýtt sér bækurnar t.d. með því að hlusta beint í tölvunni eða með því að setja efnið á ipod/ipad. Mikilvægt er að nemendur sem eiga við lestrarörðugleika að etja nýti sér þetta.
Með því að leita eftir námsbókum á http://www.mms.is er hægt að nálgast hljóðefni viðkomandi bókar.
Viðburðadagatal
Framundan:
- 05. feb.: Sameiginlegt diskótek í Njarðvíkurskóla
- 13. feb.: Þemadagar
- 14. feb.: Gettu enn betur
- 14. feb.: Þemadagar
- 15. feb.: Þemadagar - opinn dagur
- 21. feb.: Þorrablót Foreldrafélag Myllubakkaskóla
- 22. feb.: Skertur dagur

